

Haven er frá Paper collective.
"Haven by British artist Kit Agar looks inwards to a place of warmth and safety. A single figure is seen tucking into a book - tones of brown and beige offset by a single striking blue earing. Challenging a lazy Sunday indoors surrounded by warm blankets and open books, this simple composition of flowing forms adds to an overall sense of calm".
Paper collective er danskt fyrirtæki sem framleiðir plaköt eftir þekkta listamenn hvaðanæva að úr heiminum. Paper collective er með sjálfbæra framleiðslu og þau nota aðeins hágæða FSC vottaðan pappír og einnig eru vörur þeirra svansmerktar.