Frí heimsending á pöntunum yfir 20.000 kr.

Reykjavík 1884 Reykjavík 1884 Reykjavík 1884 Reykjavík 1884

KYRRLAND

Reykjavík 1884

14,990 kr

Magn:

Reykjavík 1884 er eftir listakonuna Lindu Ólafsdóttur. Linda er teiknari og barnabókahöfundur. Hún hefur myndlýst fjölda bóka, m.a. Íslandsbók barnanna og Reykjavík barnanna. Linda hefur hlotið fjölda viðurkenninga og verðlauna fyrir verk sín.

Myndin er eftirprent úr Reykjavík barnanna, prentað á 310 gr. hágæða Museum vatnslitapappír. Undirritað og númerað af listamanninum. Stærð: 30x46 cm.

Hægt er að kaupa myndina í ramma (glerið er glampafrítt). Ramminn er sérsmíðaður, tekur almennt 2-5 virka daga. Hægt er að velja á milli þess að fá svartan álramma eða álramma með spónlagðri eik. 

Sale

Unavailable

Sold Out