Vegna sumarfría verða pantanir sem keyptar eru á tímabilinu 19.06-12.07 afgreiddar um miðjan júlí.

Um okkur

Við hjá Kyrrlandi bjóðum upp á vönduð veggspjöld og eftirprent eftir hina ýmsu listamenn. Einnig erum við með úrval af fallegum römmum í ýmsum stærðum. Við verslum flest verkin beint af listamönnunum sjálfum og allar myndirnar eru prentaðar á hágæða pappír. Við reynum að bjóða upp á fjölbreytt verk og það er von okkar að allir geti fundið sér mynd sem talar til þeirra.

info@kyrrland.is

 

 

Sale

Unavailable

Sold Out