Vegna sumarfría verða pantanir sem keyptar eru á tímabilinu 19.06-12.07 afgreiddar um miðjan júlí.

Frozen in time Frozen in time Frozen in time Frozen in time Frozen in time Frozen in time Frozen in time

KYRRLAND

Frozen in time

8,990 kr

Magn:

Tobias Hägg er sænskur ljósmyndari. Hann er haldin mikilli ævintýraþrá og sækir fyrst og fremst  innblástur í náttúruna. Honum finnst gaman að kanna nýjar slóðir og skoða veröldina frá framandi sjónarhornum eins og sjá má á myndum hans. Ljósmyndir eftir Tobias hafa meðal annars birst í National geographic, The Telegraph og Daily mail. Einnig hefur hann haldið sýningu í Fotografiska ljósmyndasafninu í Svíþjóð og fleiri söfnum.

Það er 5 cm hvít rönd utan um ljósmyndina sjálfa (heildarstærð mynda 30x40 cm og 50x70 cm).

Prentað á 210 g mattan pappír.    

 

Sale

Unavailable

Sold Out